Netákall Amnesty

Fyrirsagnalisti

Öryggi og heilsa flóttamanna og hælisleitenda í hættu á Manus-eyju!

Óttast er um öryggi og heilsu hundruð flóttamanna og hælisleitenda sem eru í varðhaldi á Manus-eyju eftir að hætt var að veita þar grunnþjónustu þann 31. október síðastliðinn. 

Krefst réttar til að vera sá sem hann er

Sakris Kupila hefur aldrei upplifað sig sem konu. Þessi 21 árs læknanemi þarf engu að síður að þola daglega smán vegna þess að á persónuskilríkjum hans stendur skráð að hann sé kona – kynið sem hann fékk úthlutað við fæðingu. 

Borin út og áreitt fyrir að verja réttinn til húsnæðis

Ni Yulan hefur mætt ofbeldi af hálfu kínverskra yfirvalda í árafjöld fyrir að verja rétt þeirra sem eru þvingaðir burt af heimilum sínum.