Netákall Amnesty

Fyrirsagnalisti

Sýrland: Flytjið særða og sjúka tafarlaust á brott til aðhlynningar

Hundruð karlmanna, kvenna og barna sem bráðvantar aðhlynningu vegna alvarlegra áverka eða sjúkdóma eru í sjálfheldu í Austur-Ghouta í Sýrlandi sem hefur verið í umsátri stjórnarhersins frá því í apríl 2013. 

Stöðvið varðhaldsvistun og sölu á flótta-og farandfólki í Líbíu

Pyndingar, varðhald, misneyting og nauðganir eru daglegur hryllingur fyrir margt flótta- og farandfólk í Líbíu. 

Öryggi og heilsa flóttamanna og hælisleitenda í hættu á Manus-eyju!

Óttast er um öryggi og heilsu hundruð flóttamanna og hælisleitenda sem eru í varðhaldi á Manus-eyju eftir að hætt var að veita þar grunnþjónustu þann 31. október síðastliðinn.