Netákall Amnesty

Fyrirsagnalisti

Trans konur í Indónesíu auðmýktar og barðar á almannafæri

Í Indónesíu er algengt að trans konur starfi á snyrtistofum. Í janúar 2018 gerði lögregla í Aceh-héraði í Indónesíu áhlaup á fimm snyrtistofur og handtók tólf einstaklinga sem hún gerði ráð fyrir að væru trans konur. 

15 ára stúlkubarni nauðgað, það pyndað og myrt á hrottafenginn hátt

María Isabel Franco var aðeins 15 ára gömul þegar hún var pynduð, henni nauðgað og hún myrt á hrottafenginn hátt í desember árið 2001. 

Stöðvið sprengjuárásir á óbreytta borgara í Austur-Ghouta

Sýrlensk stjórnvöld, í bandalagi við Rússland, varpa sprengjum á sitt eigið fólk Austur-Ghouta. 

Norður-Kórea: Ung kona og fjögurra ára sonur hennar eiga í hættu lífstíðardóm í fangabúðum

Koo Jeong-hwa er aðeins 24 ára gömul en hefur setið í fangelsi í Norður-Kóreu frá 3. desember 2017.