Netákall Amnesty

Fyrirsagnalisti

Dæmd til dauða fyrir að myrða nauðgara sinn

Hin 19 ára gamla Noura Hussein var dæmd til dauða í Súdan fyrir morð á manninum sem nauðgaði henni enda þótt hún hafi myrt hann í sjálfsvörn. 

Á yfir höfði sér 15 ára fangelsisdóm fyrir að verja rétt barna til að læra móðurmálið sitt!

Tashi Wangchuk berst fyrir því að tíbesk börn fái að læra móðurmálið sitt í kínverskum skólum. 

Stjórnvöld í Tyrklandi banna Gleðigönguna

Þrátt fyrir harðvítugar viðvaranir stjórnvalda undirbúa háskólanemar í Ankara í Tyrklandi sjöundu Gleðigönguna í landinu, þann 12. maí næstkomandi í trássi við blátt bann stjórnvalda á öllum LGBTQI-viðburðum í höfuðborginni.

Mexíkó: 14 ára drengur með fötlun pyndaður af lögreglu

José Adrián er unglingsdrengur af Maya-ætt sem býr í Mexíkó.