Netákall Amnesty

Fyrirsagnalisti

Bandaríkin hafa í hyggju að senda samkynhneigðan mann út í opinn dauðann

Sjálfskipuð löggæslusveit í Gana opinberaði samkynhneigð Sadat I. eftir að hafa yfirheyrt og barið ástvin hans og birt myndband af því á Facebook. 

Twitter er eitraður staður fyrir konur

Á degi hverjum standa konur frammi fyrir ofbeldisfullum hótunum, morðhótunum, hótunum um kynferðisofbeldi eða nauðgun, kynjamismunun, kynþáttafordómum og annars konar misrétti á Twitter. 

Grikkland: Flóttafólk fast á grísku eyjunum

Þúsundir einstaklinga, sem sóttust eftir vernd í Evrópu, eru fastir í flóttamannabúðum sem styrktar eru af Evrópusambandinu á eyjum sem liggja við Grikklandsstrendur. 

Trans konur í Indónesíu auðmýktar og barðar á almannafæri

Í Indónesíu er algengt að trans konur starfi á snyrtistofum. Í janúar 2018 gerði lögregla í Aceh-héraði í Indónesíu áhlaup á fimm snyrtistofur og handtók tólf einstaklinga sem hún gerði ráð fyrir að væru trans konur.