Netákall Amnesty

Fyrirsagnalisti

Tyrkland: Leysið blaðamenn og annað fjölmiðlafólk tafarlaust úr haldi

Tyrkland fangelsar fleira fjölmiðlafólk en nokkurt annað land í heiminum. 

Ungverjaland: Tíu ára fangelsisdómur fyrir að aðstoða fjölskyldu sína á flótta

Ahmed H. er stimplaður hryðjuverkamaður og hlaut tíu ára dóm eftir að hafa notað gjallarhorn til að stilla til friðar í átökum sem áttu sér stað við landamæri Ungverjalands.

Líbía: Baráttumaður fyrir réttindum kvenna pyndaður

Jabir Zain, aðgerðasinni frá Súdan sem býr í Líbíu, er enn í haldi á óþekktum stað eftir að þjóðvarnarlið landsins nam hann á brott í Trípólí. 

Flóttafólk á í hættu að frjósa í hel á grísku eyjunum

Karlmenn, konur og börn reyna að lifa af á grísku eyjunum þar sem frosthörkur ráða nú ríkjum en þau hírast undir berum himni í snjóþöktum tjöldum.