Netákall Amnesty

Fyrirsagnalisti

Óttast um líf konu af bresk-írönskum ættum

Hin bresk-íransk ættaða Nazanin Zaghari Ratcliffe sem sinnti góðgerðarstarfi og var dæmd til fimm ára fangavistar í Íran, sendi eiginmanni sínum sjálfsvígsbréf fyrir ekki svo löngu. Amnesty International óttast um andlega og líkamlega heilsu hennar. 

Stöðvið þvingaðar brottvísanir á sómölsku flóttafólki frá Dadaab-flóttamannabúðunum í Kenía.

Stjórnvöld í Kenía hafa lýst því yfir að Dadaab-flóttamannabúðunum, þeim stærstu í heimi, verði lokað. 

Handtekin oftar en 100 sinnum fyrir að láta sig réttlætið varða

Lögfræðingurinn og fyrrverandi ritstjóri dagblaðs, Eren Keskin, hefur verið áberandi í gagnrýni sinni á tyrkneska ríkið svo áratugum skiptir.