Netákall Amnesty

Fyrirsagnalisti

Berjast fyrir því að bjarga landi forfeðra sinna

Fyrir rúmri öld skrifaði langalangafi Helen Knott undir samning við kanadísk stjórnvöld sem ætlað var að vernda lífshætti þjóðflokks hans og niðja hans. Það loforð er brostið. 

Fangelsaður fyrir að gegna starfi sínu

Mahmoud Abu Zeid, betur þekktur sem Shawkan, var aðeins að gegna starfi sínu sem blaðaljósmyndari.

Elt uppi til að ná líkamshlutum hennar

Lengri útgáfa

Annie Alfred er eins og hvert annað barn í Malaví. Fjölskyldu hennar og vinum er annt um hana. Hún er aðeins tíu ára gömul en á sér þann draum að verða hjúkrunarkona þegar hún vex úr grasi.