Netákall Amnesty

Fyrirsagnalisti

Ísland skuldbindi sig til að veita mun fleira flóttafólki alþjóðlega vernd

Flóttafólk í heiminum býr nú við mikla og brýna neyð.

Mexíkósk kona sem sætti pyndingum hefur setið í fangelsi í sex ár

Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna vekur Íslandsdeild Amnesty International athygli á pyndingum og illri meðferð sem konur sæta kerfisbundið í Mexíkó af hálfu lögreglu og hers.