Netákall Amnesty

Fyrirsagnalisti

Ferrovial: Ekki hagnast á þjáningum flóttamanna á Nauru

Fyrir rúmlega 1000 flóttamenn og hælisleitendur er Nauru eyja örvæntingar. 

Verndið blaðamennina sem fluttu fréttir um ofbeldi gegn samkynhneigðum í Tsjetsjeníu

Blaðamenn sem starfa fyrir rússneska blaðið Novaya Gazeta óttast um líf sitt. Þann 1. apríl 2017 birti blaðið frétt þess efnis að rúmlega 100 karlmenn sem taldir væru samkynhneigðir hefðu sætt mannshvörfum, þeir pyndaðir og a.m.k. þrír myrtir vegna kynhneigðar sinnar. 

Sómalía: Fimm börn tekin af lífi, tvö önnur í bráðri hættu

Yfirvöld í Puntland í norðaustanverðri Sómalíu tóku fimm drengi af lífi sem fundnir voru sekir um morð. Þeir sættu margvíslegum pyndingum áður en þeir játuðu verknaðinn.