Netákall Amnesty

Fyrirsagnalisti

Norður-Kórea: Ung kona og fjögurra ára sonur hennar eiga í hættu lífstíðardóm í fangabúðum

Koo Jeong-hwa er aðeins 24 ára gömul en hefur setið í fangelsi í Norður-Kóreu frá 3. desember 2017. 

Dæmdur til dauða þegar hann var 14 ára

Íranski drengurinn Abolfazi Chezani Sharahi á enn í hættu að vera tekinn af lífi eftir að aftöku hans sem var áætluð þann 17. janúar síðastliðinn var frestað. 

Barn í haldi – Bregstu við strax!

Palestínski aðgerðasinninn Ahed Tamimi er aðeins 16 ára gömul en hún hefur verið nefnd „Rosa Parks Palestínu“.