Netákall Amnesty

Fyrirsagnalisti

Elt uppi til að ná líkamshlutum hennar

Lengri útgáfa

Annie Alfred er eins og hvert annað barn í Malaví. Fjölskyldu hennar og vinum er annt um hana. Hún er aðeins tíu ára gömul en á sér þann draum að verða hjúkrunarkona þegar hún vex úr grasi. 

Hugrekki hans breytti heiminum

Í júní 2013 afhjúpaði Edward Snowden það að Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna, NSA, fylgdist með síma- og netnotkun í 193 löndum um heim allan.

Mikill meirihluti aðspurðra Íslendinga vill að íslensk stjórnvöld geri meira til að aðstoða flóttafólk

Flóttamannavandinn af þeirri stærðargráðu sem heimurinn stendur nú frammi fyrir krefst sterkrar forystu og alþjóðlegs samstarfs í þeim tilgangi að finna alþjóðlega lausn sem tryggir ósvikna samábyrgð og raunverulega vernd fyrir flóttafólk.