Netákall Amnesty

Fyrirsagnalisti

Íran: Leyfið mannréttindafrömuði að fara í krabbameinsmeðferð

Arash Sadeghi hefur verið í fangelsi í Íran frá árinu 2016 vegna friðsamlegra starfa sinna í þágu mannréttinda, fyrir að hafa tjáð skoðanir sínar í fjölmiðlum og átt í samskiptum við Amnesty International. 

Óttast um afrdif doktorsnema í Kína

Ekkert hefur heyrst í hinni ungu Guligeina Tashimaimaiti síðan hún sneri aftur til heimabæjar síns, Yili, sem staðsettur er í sjálfstjórnarhéraðinu Xinjang Uighur í Kína. 

Stöðvum aðskilnað og fangelsun fjölskyldna

Bandaríkjastjórn aðskilur fjölskyldur með valdi sem koma yfir landamærin við Mexíkó í leit að öryggi.