Netákall Amnesty

Fyrirsagnalisti

Hætta lífinu til að bjarga landi í sinni eigu

Líf Lence-frumbyggja í Hondúras veltur að miklu leyti á landinu sem þeir eiga. 

Stöðvið ofbeldið í Mjanmar!

Á tæpum tveimur vikum hafa 150.000 Rohingjar flúið frá Mjanmar til Bangladess. 

„Dagarnir líða hjá og eru hver öðrum erfiðari og þyngri“

Allt frá því að stríðsátökin í Sýrlandi brutust út árið 2011 hafa rúmlega 75.000 einstaklingar horfið sporlaust eða sætt þvinguðu mannshvarfi í landinu.