Netákall Amnesty

Fyrirsagnalisti

Indónesía: 15 ára stúlka fangelsuð fyrir að gangast undir meðgöngurof eftir nauðgun

15 ára stúlka hefur verið fangelsuð í Indónesíu fyrir að hafa gengist undir meðgöngurof eftir að bróðir hennar nauðgaði henni.

Mjanmar: Fyrrum barnahermaður fangelsaður fyrir að tala við fjölmiðla

Aung Ko Htwe var aðeins þrettán ára þegar honum var rænt á lestarstöð og hann neyddur til að gerast barnahermaður í her Mjanmar. Í dag er hann tuttugu og sex ára og afplánar tveggja og hálfs árs dóm fyrir að hafa talað opinskátt um reynslu sína í útvarpsviðtali. 

Íran: Leyfið mannréttindafrömuði að fara í krabbameinsmeðferð

Arash Sadeghi hefur verið í fangelsi í Íran frá árinu 2016 vegna friðsamlegra starfa sinna í þágu mannréttinda, fyrir að hafa tjáð skoðanir sínar í fjölmiðlum og átt í samskiptum við Amnesty International.