Netákall Amnesty

Fyrirsagnalisti

Ekki láta þau drukkna!

Tala látinna flóttamanna á Miðjarðarhafinu hefur aldrei verið meiri en árið 2016. 

Tyrkland: Framkvæmdastjóri Tyrklandsdeildar Amnesty International í varðhaldi

Við erum harmi slegin yfir fréttunum sem okkur bárust fimmtudaginn 6. júlí síðastliðinn. Kær samstarfskona okkar og framkvæmdastjóri Tyrklandsdeildar Amnesty International, Idil Eser var ásamt sjö öðrum mannréttindafrömuðum og tveimur þjálfurum handtekin miðvikudaginn 5. júlí, þegar þau tóku þátt í námskeiði um starfrænt öryggi og upplýsingastjórnun í Büyükada í Istanbúl